þriðjudagur, 16. desember 2008

19. DESEMBER

Spyrill dagsins er blaðamaðurinn og afmælisbarnið Kolbeinn Ó. Proppé.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Hafsteinn V. Hafsteinsson og Víðir Petersen, en þeir náðu 21 stigi út úr venjulegri keppni og 2 í viðbót út úr bráðabana.


Svo má líka minna á að það verður jólakeppni þann 26. des.287.keppnin

mánudagur, 8. desember 2008

12. DESEMBER

Spyrill dagsins er J. Einar V. Bj. Maack, tónlistarmaður og áhugaleikari.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Steinþór Sigurðsson og Benedikt Waage, en þeir félagar náðu 26 svörum réttum.


286. keppnin

mánudagur, 1. desember 2008

5.DESEMBER

Spyrill dagsins er hinn geðþekki og hrokkinhærði Stefán Pálsson.

Sigurvegarar síðustu viku voru Hafsteinn V. Hafsteinsson og Víðir Petersen, en þeir náðu 23 svörum réttum.


285. keppnin

View My Stats