miðvikudagur, 18. mars 2009

20. MARS

300. KEPPNIN

Nú er komið að því. 300. keppnin er runnin upp. Í tilefni þess þykir rétt að velja spyril við hæfi. Hver væri þá betur fallinn til verksins, en einn af upphafsmönnum hennar og fyrsti umsjónarmaður, Freyr Eyjólfsson.
Keppnin verður þó með hefðbundnu sniði, en vinningar verða óvenju glæsilegir.

Við vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta og fagna með okkur þessum tímamótum.

mánudagur, 9. mars 2009

13. MARS

Spyrlar dagsins eru Pétur Orri Gíslason og Óli Kári Ólason.

Sigurvegarar síðustu keppni voru þeir Hafsteinn V. Hafsteinsson og Víðir S. Petersen, en þeir náðu 21 svari réttu.


299.keppnin

fimmtudagur, 5. mars 2009

6. MARS

Spyrill dagsins er Björn Teitsson.

Síðustu keppni sigruðu Stefán F. Guðmundsson og Gísli Hrafnkelsson, en þeir náðu 21 svari réttu.


298.keppnin

View My Stats