miðvikudagur, 24. júní 2009

26. JÚNÍ

Spyrill dagsins er Steinþór Sigurðsson.

Sigurvegarar síðustu keppni voru þau Unnur H. Brjánsdóttir og Hafsteinn V. Hafsteinsson, en þau náðu 20 svörum réttum.


313. keppnin

miðvikudagur, 17. júní 2009

19. JÚNÍ

Spyrlar dagsins eru Óli Kári Ólason og Pétur Orri Gíslason.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Kolbeinn Ó. Proppé og Bergsteinn Sigurðsson, en þeir náðu 17 svörum réttum.


312. keppnin

miðvikudagur, 10. júní 2009

12. JÚNÍ

Spyrlar dagsins eru þeir Óliver Stón, en þeir hafa nýverið gefið út hið stórskemmtilega spurningaspil Spurt að leikslokum og hvet ég alla til að gefa sig fram við þá félaga til að eignast eintak af spilinu.

Sigurvegarar síðustu viku voru þeir Kolbeinn Óttarsson Proppé og Páll Hilmarsson, en þeir náðu 19 svörum réttum.


311.keppnin

miðvikudagur, 3. júní 2009

5. JÚNÍ

Spyrill dagsins er Ævar Örn Jósepsson, en þessa helgina er haldin menningarhátíð Grand Rokk og er öllum velkomið að koma og kíkja á okkur og taka þátt í skemmtilegri helgi. Dagskrá hátíðarinnar hefst fimmtudaginn 4. júní og stendur fram til sunnudagsins 7. júní.

Sigurvegarar síðustu keppni voru þeir Páll Hilmarsson og Óli Kári Ólason, en þeir náðu 23 svörum réttum.


310.keppnin

View My Stats