föstudagur, 18. desember 2009

1. JANÚAR 2010

Spyrlar dagsins verða þeir Gunnar F. Árnason og Björn Gunnlaugsson. Þema keppininnar verður: 2o09 í léttu ljósi og 2010.... hvað gerist.

Sigurvegarar síðustu keppni voru þeir Benedikt Waage og Ævar Örn Jósepsson, en þeir náðu að svara 17 spurningum rétt.

Engin keppni verður á jóladag þannig að keppendur geta látið sig hlakka til nýs árs.

Keppnisstjórn óskar öllum keppendum nær og fjær jóla og friðar.

339.keppnin

sunnudagur, 13. desember 2009

18. DESEMBER.

Spyrill dagsins er Kristinn Pálsson.

Sigurvegarar síðustu viku voru þeir Jón Brynjarsson og Pétur Atli Lárusson, en þeir náðu 24 réttum svörum.

Engin keppni verður á jóladag 25. desember, en hins vegar verður haldin nýárskeppni þann 1. janúar 2010. Sú keppni verður nánar auglýst síðar.


338.keppnin

þriðjudagur, 8. desember 2009

11. DESEMBER

Spyrill dagsins er Ingi Tandri Traustason.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Hafsteinn B. Einarsson og Ólafur P. Ólafsson, en þeir svöruðu 19 spurningum rétt.


337. keppnin

fimmtudagur, 3. desember 2009

4.DESEMBER

Spyrill dagsins er Páll Guðmundsson.

Sigurvegarar síðustu viku voru Steinþór Sigurðsson og Ævar Örn Jósepsson, en þeir náðu að svara 22 spurningum rétt.


336.keppnin

View My Stats