mánudagur, 19. maí 2008

23. MAÍ.

Spyrill dagsins er hinn geðþekki, friðelskandi heiðurspiltur Stefán Pálsson. Þema hans verður: Svipleg dauðsföll og byggingasaga Reykjavíkur.

Sigurvegarar síðustu viku voru Ásta Andrésdóttir og Örn nokkur Sævarsson. Þau gengu frá keppninni með 22 stig og bjórkassa í farteskinu.257. keppnin

1 Ummæli:

Blogger Örn Úlfar sagði...

Leitt að missa af því. Alltaf gaman þegar Stefán spyr.

20. maí 2008 kl. 14:54  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats