laugardagur, 10. maí 2008

16. MAÍ

Spyrill vikunnar er að þessu sinni einn sigursælasti keppandinn í ár, Kristján Guy Burgess. Þema dagsins verður Ísland og umheimurinn.

Sigurvegarar síðustu keppni voru þeir sömu og í síðustu viku, Örn Úlfar Sævarsson og áðurnefndur Kristján Guy Burgess, en þeir höfðu 19 svör rétt.256

2 Ummæli:

Blogger Örn Úlfar sagði...

Það verður áhugavert að sjá manninn spyrja úr svona þröngu þema!

15. maí 2008 kl. 15:31  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Já þetta er full afmarkað fyrir minn smekk.

16. maí 2008 kl. 10:50  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats