mánudagur, 25. ágúst 2008

29. ÁGÚST

Spyrlar dagsins eru Hafsteinn V. Hafsteinsson og Víðir Petersen. Þema keppninnar er dægurmál (tónlist, kvikmyndir o.s.frv.), stjórnmál og íþróttir. Yfirskrift keppninnar er "Tengingar" þar sem önnur spurning tengist þeirri fyrstu, sú þriðja þeirri annarri og svo koll af kolli.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Magnús Þ. Lúðvíksson og Björn R. Halldórsson, en þeir náðu 21 svari réttu.


271. keppnin

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats