miðvikudagur, 10. september 2008

12. SEPTEMBER

Spyrill dagsins er Höskuldur Kári Schram fréttamaður á Stöð 2. Þema keppninnar er tónlist og saga.

Sigurvegarar síðustu keppni voru þeir Kristinn Pálsson og Ágúst Örn Gíslason, en þeir sigruðu með mesta mun sem hefur sést í keppninni síðan mælingar hófust. Náðu þeir sumsé 26 svörum réttum, en næsta lið náði aðeins helmingi þess þ.e. 13 stigum.


273. keppnin

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

SNILLD! Þetta eru snillingar!!!

11. september 2008 kl. 15:58  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Algjör snilld. Nú skilur maður hvernig þetta svínvirkaði á Organ, endalaust fjör!

11. september 2008 kl. 20:59  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Organ voru wannabes í þessu.

Áfram Grand Rokk!

12. september 2008 kl. 00:53  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats