mánudagur, 1. september 2008

5. SEPTEMBER

Spyrill vikunnar er Ragnheiður Eiríksdóttir, eða Heiða trúbador eins og við þekkjum hana flest. Þema keppninnar er tónlist og annað tónlistartengt.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Bergsteinn Sigurðsson og Kolbeinn Óttarsson Proppé, en þeir höfðu loks sigur eftir æsispennandi bráðabana við Hafstein Einarsson og Einar Egilsson. Að lokum höfðu þeir Bergsteinn og Kolbeinn náð 21 stigi út úr venjulegri keppni og öðrum 7 úr margframlengdum bráðabana.

272. keppnin

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats