mánudagur, 20. október 2008

24. OKTÓBER

Spyrill dagsins er ofurbloggarinn Andrés Jónsson.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Páll Hilmarsson og Kolbeinn Óttarsson Proppé, en þeir náðu 22 svörum réttum, ásamt þremur í viðbót út úr bráðabana við Kristin Pálsson og Ágúst Ö. Gíslason.


279. keppnin

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Vonandi verður keppnin ekki alltof þung.

20. október 2008 kl. 15:21  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þessi keppni hefði mátt vera betri.

25. október 2008 kl. 03:20  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þyngri?

26. október 2008 kl. 21:10  
Anonymous Nafnlaus sagði...

já alvöru keppni!

29. október 2008 kl. 23:14  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats