þriðjudagur, 3. febrúar 2009

6. FEBRÚAR

Spyrlar dagsins eru feðginin Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, verðandi aðalritari Sameinuðu Þjóðanna og Ævar Örn Jósepsson, Land Rover eigandi og áhugamaður um bókmenntir.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Steinþór Sigurðsson og áðurnefndur Ævar, en þeir náðu 18 svörum réttum.

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég ætla að efast stórlega um að Sunna hafi svo mikið sem séð Sþ.

Bjórspurningin var algjört bull, á sama plani og hvað heitir best boy í Dances with wolves!

7. febrúar 2009 kl. 00:32  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hvaða dóni er þetta hérna að ofan?

10. febrúar 2009 kl. 01:01  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats