sunnudagur, 26. apríl 2009

1. MAÍ

Í tilefni dagsins þykir keppnisstjórn rétt að baráttumaður sjái um keppnina. Hver er þá betur til þess fallinn en Stefán Pálsson?

Sigurvegarar síðustu keppni voru þeir Hafsteinn V. Hafsteinsson og Víðir S. Petersen, en þeir náðu 20 svörum réttum.


305. keppnin

1 Ummæli:

Anonymous Stefán Pálsson sagði...

Megináherslan verður - eins og gefur að skilja á verkalýðsmál, róttækni og vinstristefnu.

29. apríl 2009 kl. 02:16  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats