fimmtudagur, 2. apríl 2009

3. APRÍL

Spyrill dagsins er Bergsteinn Sigurðsson blaðamaður.

Spyrlar síðustu viku voru Hafsteinn B. Einarsson og Vignir M. Lýðsson og þá keppni unnu Bjarni Þ. Sigurbjörnsson og Ingvi Þ. Sæmundsson. Þeir höfðu 19 svör rétt.

Sigurvegarar 300. keppninnar voru Hafsteinn V. Hafsteinsson og Víðir S. Petersen, en þeir náðu 22 réttum svörum.

302.keppnin

1 Ummæli:

Blogger Örn Úlfar sagði...

Þetta verður fjör

3. apríl 2009 kl. 10:52  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats