þriðjudagur, 12. maí 2009

15 MAÍ

Lífsförunautarnir Hildur Arna Gunnarsdóttir og Björk Þorleifsdóttir sjá um spurningarnar næsta föstudag. Hildur er fyrrum tattústofuklinka sem kann best við sig í apótekum og bakaríum. Björk starfar sem hundapassari og eyðir frítíma sínum í að elta Goombay Danceband um heiminn í von um eiginhandaráritun.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Bjarni Þ. Sigurbjörnsson og Ingvi Þ. Sæmundsson, en þeir náðu 22 svörum réttum.
307

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

sexy

17. júní 2009 kl. 02:58  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats