miðvikudagur, 27. maí 2009

29 MAÍ

Spyrill dagsins er Kolbeinn Óttarsson Proppé.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Eygló Kristjánsdóttir og Ragna Kristinsdóttir, en þær náðu 16 svörum réttum.


309. keppnin

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Bölvuð óheppni. Ég og makker hefðum átt að vinna, en flutum sofandi að feigðarósi, útreyktir, við te-drykkju með Berlusconi.

Ágúst Örn Gíslason

30. maí 2009 kl. 18:43  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats