miðvikudagur, 3. júní 2009

5. JÚNÍ

Spyrill dagsins er Ævar Örn Jósepsson, en þessa helgina er haldin menningarhátíð Grand Rokk og er öllum velkomið að koma og kíkja á okkur og taka þátt í skemmtilegri helgi. Dagskrá hátíðarinnar hefst fimmtudaginn 4. júní og stendur fram til sunnudagsins 7. júní.

Sigurvegarar síðustu keppni voru þeir Páll Hilmarsson og Óli Kári Ólason, en þeir náðu 23 svörum réttum.


310.keppnin

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats