föstudagur, 18. desember 2009

1. JANÚAR 2010

Spyrlar dagsins verða þeir Gunnar F. Árnason og Björn Gunnlaugsson. Þema keppininnar verður: 2o09 í léttu ljósi og 2010.... hvað gerist.

Sigurvegarar síðustu keppni voru þeir Benedikt Waage og Ævar Örn Jósepsson, en þeir náðu að svara 17 spurningum rétt.

Engin keppni verður á jóladag þannig að keppendur geta látið sig hlakka til nýs árs.

Keppnisstjórn óskar öllum keppendum nær og fjær jóla og friðar.

339.keppnin

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats