sunnudagur, 13. desember 2009

18. DESEMBER.

Spyrill dagsins er Kristinn Pálsson.

Sigurvegarar síðustu viku voru þeir Jón Brynjarsson og Pétur Atli Lárusson, en þeir náðu 24 réttum svörum.

Engin keppni verður á jóladag 25. desember, en hins vegar verður haldin nýárskeppni þann 1. janúar 2010. Sú keppni verður nánar auglýst síðar.


338.keppnin

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

meira svona tóndæmis spurningar!

28. desember 2009 kl. 04:00  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats