þriðjudagur, 12. janúar 2010

15. JANÚAR

Spyrill dagsins er Kolbeinn Óttarsson Proppé. Þema dagsins er tónlistartengt, en þó án hljóðdæma.

Sigurvegarar síðustu keppni voru þeir Sveinn Guðmarsson og Bergsteinn Sigurðsson, en þeir náðu að svara 19 spurningum rétt.

341.keppnin

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég vil hljóðdæmi!

15. janúar 2010 kl. 02:19  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats