laugardagur, 10. nóvember 2007

16 NÓVEMBER

Þar sem föstudagurinn 16. nóv. er dagur íslenskrar tungu, munu verða veitt glæsileg aukaverðlaun í formi íslenskra bóka.

Spyrill verður Örn Úlfar Sævarsson og mun hann taka mið af deginum í spurningum sínum.

Síðustu keppni sigruðu Ölvir og Ágúst á glæsilegan hátt, með 20 stig.

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Allir að mæta!

14. nóvember 2007 kl. 15:00  
Blogger Örn Úlfar sagði...

Fjölbreyttar spurningar í tilefni dagsins. Vegleg aukaverðlaun. Takið tunguna með.

15. nóvember 2007 kl. 16:17  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Væri gaman að sjá hvað margir eru að líta hér við. Bara með því að kvitta hér í komment.

POG

16. nóvember 2007 kl. 11:14  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats