föstudagur, 7. nóvember 2008

14.NÓVEMBER

Spyrill dagsins er Örn Úlfar Sævarsson. Þar sem þennan dag er dagur íslenskrar tungu verða spurningar sniðnar að því tilefni.


Sigurvegarar síðustu keppni voru bræðurnir Einar og Arnar Ásmundssynir, en þeir náðu 26 svörum réttum, ásamt 2 út úr bráðabana.


Einnig vill keppnisstjórn minna á nýja Pub Quiz keppni sem fram fer á veitingastaðnum Bjarna Fel í Austurstræti (við hliðina á Hressó). Sú keppni verður haldin næsta fimmtudag klukkan 18.00.


281. keppnin

1 Ummæli:

Blogger Örn Úlfar sagði...

Reyndar er dagur íslenskrar tungu ekki fyrr en 16. nóvember - en ætli spurningarnar litist ekki samt af þeim degi.

12. nóvember 2008 kl. 00:33  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats