laugardagur, 1. ágúst 2009

7, ÁGÚST

Þar sem Gay Pride hátíðin er haldin um þetta leyti, hefur skapast hefð fyrir því að fá Draggdrottningar til að lesa upp spurningar í keppninni. Því hefur keppnisstjórn óskað liðsinnis Roxie og Keikó til að annast stjórn næstu keppni.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Bergsteinn Sigurðsson og Kolbeinn Óttarsson Proppé, en þeir náðu að svara 27 spurningum réttum.



318.keppnin

2 Ummæli:

Blogger Bjössi sagði...

Vildi bara benda á að samkvæmt íslenskum réttritunarreglum eiga að vera tvö "g" í "dragg" því það er borið fram eins og flagg en ekki eins og flag.

Þá er Roxie með "ie" en ekki með ufsiloni.

Þema keppninnar verður þrískipt: samkynhneigð, trúarbrögð og Madonna. Ef framlengja þarf keppnina munu aukaspurningar fjalla um Prúðuleikarana.

6. ágúst 2009 kl. 12:11  
Blogger Gunnar F. Árnason sagði...

Keppnisstjórn þykir miður að þessar ritvillur hafi slæðst inn í póstinn og eru athugasemdir hér með teknar til greina.


Gunnar F.

6. ágúst 2009 kl. 23:53  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats