mánudagur, 14. september 2009

18. SEPTEMBER

Spyrill dagsins er Marvin Lee Dupree.

Sigurvegarar síðustu keppni voru þeir Kristján Guy Burgess og Örn Úlfar Sævarson, en þeir náðu að svara 21 spurningu rétt.


325. keppnin

5 Ummæli:

Anonymous kolbeinn sagði...

Ef mér skjöplast ekki þá voru þeir kumpánar með 21 stig. Annað sætið var með 20 stig.

15. september 2009 kl. 12:50  
Blogger Gunnar F. Árnason sagði...

Þakka ábendinguna. þetta er hérmeð leiðrétt.

16. september 2009 kl. 11:55  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þetta var hræileg spurningakeppni hjá Marvin Lee Dupree allt of mikið af nörda spurningum um kvikmyndir sem engin hefur horft á og nær eingögu spurt um amerískt efni.

kveðja

Systa

19. september 2009 kl. 13:23  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Mér fannst nú spurningar Marvins og meðspyrils ágætar. Hvað hét annars?

Kveðja,

Magnea.

19. september 2009 kl. 22:06  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þetta var ágætis tilbreyting frá þeim spurningum sem tíðkast á drekktu betur. Er ekki komið nóg af Tinna, Megasi og goðafræði. Síðan er bara nokkuð gott að einhver spyrji um kvikmyndir eftir einhvern annan en Stanley Kubrick. Má ég þá frekar biðja um Karate Kid, Donnie Darko og Red Dawn.

kveðja
PM

22. september 2009 kl. 17:18  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats