mánudagur, 26. nóvember 2007

30. NÓVEMBER

Spyrill þessa vikuna er hinn geðþekki tónlistar- og fjölmiðlamaður Guðmundur Steingrímsson.

Vegna æfinga leikfélagsins Peðsins, sem er leikfélag Grand Rokk, þurfum við að halda keppnina á neðri hæð staðarins. Við biðjumst velvirðingar á þessu raski, en vonum að það bitni ekki á keppninni.

Keppni Önnu Leu í síðustu viku unnu Jón Ingi og Víðir með 22 stig. Þetta var þeirra fyrsti sigur og óskum við þeim hjartanlega til hamingju.

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég mæti.

29. nóvember 2007 kl. 16:51  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats