laugardagur, 1. desember 2007

7. DESEMBER

Spyrlar dagsins eru Ólafur Klemensson og Guðmundur Hreiðarsson (Óli Klem og Gummi Benz)

Keppni Guðmundar Steingrímssonar í síðustu viku sigruðu Örn Úlfar Sævarsson og Kristján Guy Burgess glæsilega með 28 stig.

Þar sem leikfélagið Peðið er að sýna Tröllaperuna á efri hæðinni, þurfum við aftur að færa keppnina á neðri hæðina. Enn biðjumst við velvirðingar á því raski.

Ef áhugi er hjá keppendum að sjá leikverkið sem er að trufla okkur, endilega spyrjist fyrir um miða á barnum. Það verður enginn svikinn af þessu verki og gæti jafnvel komið fólki í jólaskap.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats