miðvikudagur, 9. apríl 2008

11. APRÍL

Spyrill dagsins er Sveinn Birkir Björnsson, en hann hefur getið sér gott orð sem ritstjóri Grapevine.


Sigurvegarar 250. keppninnar voru Örn Úlfar Sævarsson og Kristján Guy Burgess, en þeir höfðu þegar upp var staðið náð 22 réttum svörum og svo öðrum tveimur út úr skemmtilegum bráðabana við Snorra Guðmundsson og Hafdísi Eyjólfsdóttur. Hlutu þeir Örn og Kristján sinn bjórkassann hvor, ásamt gjafabréfi á veitingastað. Í sárabætur fyrir bráðabanann fengu Snorri og Hafdís einn bjórkassa, sem þau svo deila með sér.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats