þriðjudagur, 29. janúar 2008

1.FEBRÚAR

Spyrill dagsins er Björn Gunnlaugsson.
Þessa helgina eru liðin tvö ár síðan vertinn okkar hann Steini opnaði staðinn að nýju eftir eigendaskipti. Þótti því við hæfi að hafa þema keppninnar BJÓR.

Sigurvegarar keppni síðustu viku voru Bjarki Þór Steinarsson og Úlfur Einarsson með 17 stig út úr keppninni sjálfri og önnur 4 út úr bráðabana.

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Sæll,

slæmt að missa af þessu verðum í bjórlandinu Belgíu.

kveðja

Systa

30. janúar 2008 kl. 16:46  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Bjarki Þór Steinarsson og Úlfur Einarsson

1. febrúar 2008 kl. 13:15  
Blogger Iceland Today sagði...

Þetta var ótrúlega þunnur þrettándi þessi bjórspurningakeppni. Álíka spennandi og Lúdó. Ekki meira svona takk.

1. febrúar 2008 kl. 21:20  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þessi spurninga keppni var góð, þrátt fyrir slæman árangur hérna meginn.

6. febrúar 2008 kl. 03:37  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats