sunnudagur, 29. júní 2008

4. JÚLÍ

Spyrill dagsins er Jón Brynjarsson. Þar sem dagurinn er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna mun Jónsi eiga einhverjar spurningar í þá áttina.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Elías K. Guðmundsson og Halldór Kr. Þorsteinsson og er þetta þeirra fyrsti sigur, en þeir náðu 20 svörum réttum.


263. keppnin

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

god byrjun

15. janúar 2010 kl. 16:43  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats