sunnudagur, 3. ágúst 2008

8. ÁGÚST

Í tilefni Gay Pride helgarinnar eru það dragdrottningarnar Roxy og Keiko sem munu spyrja að þessu sinni. Þema keppninnar er þrískipt :Abba/Mamma mia, Gay pride hérlendis og erlendis og þriðja þemað er stærðfræði.

Sigurvegarar síðustu keppni voru annað skiptið í röð Benedikt Waage og Ágúst Örn Gíslason, en þeir náðu 19 svörum réttum.


268. keppnin.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats