14. DESEMBER
Spyrill föstudaginn 14. desember er rithöfundurinn og einn sigursælasti keppandi Drekktu betur Ævar Örn Jósepsson.
Keppnina 7.desember sigruðu tvö lið og skiptu þau bjórkassanum á milli sín.
Í liðunum voru annars vegar Sigurlaugur Ingólfsson og Kristbjörn H. Björnsson og hins vegar Steinþór Sigurðsson og áðurnefndur Ævar Örn. Hlutu liðin 15 stig.
Keppnina 7.desember sigruðu tvö lið og skiptu þau bjórkassanum á milli sín.
Í liðunum voru annars vegar Sigurlaugur Ingólfsson og Kristbjörn H. Björnsson og hins vegar Steinþór Sigurðsson og áðurnefndur Ævar Örn. Hlutu liðin 15 stig.
1 Ummæli:
Skiptu kassanum á milli sín. Er það í nýmæli í sögu Drekktu betur? Á ekki að vera brágðabani.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim