laugardagur, 15. desember 2007

21. DESEMBER

Þar sem senn líður að jólum er við hæfi að fá spyril sem fangar anda jólanna. Þess vegna er spyrill á föstudaginn jólasveinninn Bjúgnasleikir. Þema dagsins mun vera jólalög og allt þeim tengt.

Síðustu keppni unnu Steinþór Sigurðsson og Benedikt Waage með 18 stig.

1 Ummæli:

Blogger Bjössi sagði...

Steinþór Sigurðsson verður undir sérstöku eftirliti.

18. desember 2007 kl. 22:20  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats