mánudagur, 10. desember 2007

14. DESEMBER

Spyrill föstudaginn 14. desember er rithöfundurinn og einn sigursælasti keppandi Drekktu betur Ævar Örn Jósepsson.

Keppnina 7.desember sigruðu tvö lið og skiptu þau bjórkassanum á milli sín.
Í liðunum voru annars vegar Sigurlaugur Ingólfsson og Kristbjörn H. Björnsson og hins vegar Steinþór Sigurðsson og áðurnefndur Ævar Örn. Hlutu liðin 15 stig.

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Skiptu kassanum á milli sín. Er það í nýmæli í sögu Drekktu betur? Á ekki að vera brágðabani.

11. desember 2007 kl. 02:57  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim


View My Stats