miðvikudagur, 26. nóvember 2008

28. NÓVEMBER

Spyrill dagsins er Bergsteinn Sigurðsson.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Ölvir Gíslason og Ágúst Hauksson, en þeir félagar náðu 23 réttum svörum.


284. keppnin

þriðjudagur, 18. nóvember 2008

21. NÓVEMBER

Spyrlar dagsins eru stöllurnar Hildur Arna Gunnarsdóttir fyrrverandi ritstjóri og Björk Þorleifsdóttir fyrrverandi skjalavörður. Þær eru búnar að lofa skemmtilegri keppni og aðeins einni fótboltaspurningu, ef svo mikið.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Hallgrímur J. Ámundason og Guðmundur Erlingsson, en þeir náðu 23 svörum réttum.



283. keppnin

föstudagur, 7. nóvember 2008

14.NÓVEMBER

Spyrill dagsins er Örn Úlfar Sævarsson. Þar sem þennan dag er dagur íslenskrar tungu verða spurningar sniðnar að því tilefni.


Sigurvegarar síðustu keppni voru bræðurnir Einar og Arnar Ásmundssynir, en þeir náðu 26 svörum réttum, ásamt 2 út úr bráðabana.


Einnig vill keppnisstjórn minna á nýja Pub Quiz keppni sem fram fer á veitingastaðnum Bjarna Fel í Austurstræti (við hliðina á Hressó). Sú keppni verður haldin næsta fimmtudag klukkan 18.00.


281. keppnin

laugardagur, 1. nóvember 2008

7. NÓVEMBER

Spyrill dagsins er Þorkell Gíslason barþjónn á Grand Rokk.

Sigurvegarar síðasta föstudag voru Páll Guðmundsson og Björn Teitsson, en þeir náðu 20 svörum réttum.


281.keppnin

View My Stats