laugardagur, 27. september 2008

3. OKTÓBER

Spyrill dagsins er Hafþór Ragnarsson fyrrverandi skáld.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Örn Úlfar Sævarsson og Ásta Andrésdóttir, en þau höfðu 20 svör rétt.


276. keppnin

laugardagur, 20. september 2008

26. SEPTEMBER

Spyrill dagsins er Kolbeinn Óttarsson Proppé.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Ágúst Hauksson og Ölvir Gíslason, en þeir svöruðu 21 spurningu rétt.


275. keppnin

miðvikudagur, 17. september 2008

19. SEPTEMBER

Spyrlar dagsins eru Pétur Orri Gíslason og Óli Kári Ólason sagnfræðingur.

Sigurvegarar síðustu keppni voru þeir Hafsteinn V. Hafsteinsson og Víðir Petersen, en þeir höfðu 27 svör rétt út úr keppninni og önnur þrjú úr bráðabana.

274. keppnin

miðvikudagur, 10. september 2008

12. SEPTEMBER

Spyrill dagsins er Höskuldur Kári Schram fréttamaður á Stöð 2. Þema keppninnar er tónlist og saga.

Sigurvegarar síðustu keppni voru þeir Kristinn Pálsson og Ágúst Örn Gíslason, en þeir sigruðu með mesta mun sem hefur sést í keppninni síðan mælingar hófust. Náðu þeir sumsé 26 svörum réttum, en næsta lið náði aðeins helmingi þess þ.e. 13 stigum.


273. keppnin

mánudagur, 1. september 2008

5. SEPTEMBER

Spyrill vikunnar er Ragnheiður Eiríksdóttir, eða Heiða trúbador eins og við þekkjum hana flest. Þema keppninnar er tónlist og annað tónlistartengt.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Bergsteinn Sigurðsson og Kolbeinn Óttarsson Proppé, en þeir höfðu loks sigur eftir æsispennandi bráðabana við Hafstein Einarsson og Einar Egilsson. Að lokum höfðu þeir Bergsteinn og Kolbeinn náð 21 stigi út úr venjulegri keppni og öðrum 7 úr margframlengdum bráðabana.

272. keppnin

View My Stats