þriðjudagur, 24. nóvember 2009

27. NÓVEMBER

Spyrill dagsins er Þór Jóhannesson.

Sigurvegarar síðustu keppni voru þeir Kristmundur H. Björnsson og Sigurlaugur Ingólfsson, en þeir náðu 16 réttum svörum.

335. keppnin

mánudagur, 16. nóvember 2009

20 . NÓVEMBER

Spyrill dagsins er Brynja Cortes Andrésdóttir.

Sigurvegarar síðustu keppni voru Ólafur Patrick Ólafsson og Hafsteinn Þór Einarsson, en þeir náðu að svara 23 spurningum rétt.

Einnig munu höfundar hins geysiskemmtilega spils Spurt að leikslokum vera með spilið á sérstöku verði fyrir keppendur vegna þess að í þessarri viku er haldið upp á dag íslenskrar tungu. Þeir munu líka árita spilið fyrir þá sem það vilja. Þetta rammíslenska spil er einnig tilvalið í jólapakkana.

334.keppnin

þriðjudagur, 10. nóvember 2009

13. NÓVEMBER

Spyrlar dagsins eru þeir Sigurlaugur Ingólfsson og Guðbrandur Benediktsson.

Sigurvegarar síðustu keppni voru þeir Kjartan Guðmundsson og Ölvir Gíslason, en þeir náðu að svara 24 spurningum rétt.

333. keppnin

miðvikudagur, 4. nóvember 2009

6. NÓVEMBER

Spyrlar dagsins eru þeir Bjarni Þór Sigurbjörnsson og Ingvi Þór Sæmundsson.

Sigurvegarar síðustu keppni voru þeir Páll Guðmundsson og Kristinn Pálsson, en þeir náðu að svara 22 spurningum rétt.

332.keppnin

View My Stats